Peter Greenaway er einn frægasti "experimental" leikstjóri nútímans. Meðal frægustu mynda hans eru m.a. The Cook the Thief His Wife & Her Lover (1989), A Zed & Two Noughts (1985) og 8½ Women (1999). Ég hef bara séð The Cook..., en mér fannst hún nokkuð góð.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli