Hér koma umsagnir um seinni hluta fyrirlestranna:
Buster KeatonAri, Hrafn og Guðmundur
Mjög gott æviágrip.
Vantar meiri umfjöllun um myndirnar.
Góðar klippur úr One Week.
8,5Akira KurosawaArnór, Ásgeir, Eggert (og Ólafur Hrafn)
Æviágrip og umfjöllun um stílbrögð eru mjög góð.
Vantaði að fá titla á myndum upp á tjaldið – nokkuð viss um að allir þessir japönsku titlar hafi farið framhjá mörgum.
Góðar klippur.
John Ford ekki meðal áhrifavalda?
Góð umfjöllun um einstakar myndir.
Aðeins of langur.
9,5George CukorEdda og Anna
Metnaðarlítill og slakur fyrirlestur.
Myndbrotin eru ekkert spes.
Í styttra lagi.
Staðreyndavillur (Great Gatsby leikrit árið 1938???)
6,0Orson WellesLinda, Margrét og Pálmar
Ágætt æviágrip.
Pínu endurtekningasöm og yfirborðskennd yfirferð yfir myndirnar.
Gott um lok ferilsins.
Góðar klippur.
Passlega langt.
8,5MurnauDarri og Nanna
Ansi gott æviágrip.
Góð umfjöllun og klippur úr Nosferatu og Faust.
Lítið um aðrar myndir. Mér fannst sérstaklega vanta eitthvað um Sunrise og Last Laugh.
9,0Sergio LeoneBrynjólfur
Gott æviágrip.
Umfjöllun um myndirnar er almennt mjög góð.
Góðar pælingar og athugasemdir varðandi stíl.
Mjög góðar klippur.
Hefði kannski verið skemmtilegt að sjá klippur úr öðrum myndum líka.
Powerpoint greinilega búið til á Mac með drag-n-drop myndum – ekki hægt að sýna svoleiðis á PC.
9,0