laugardagur, 8. nóvember 2008

Dagskrá 12. viku, 10.-14. nóv

Mánudagur 8.10-9.35
Handritagerð. Lesið fyrstu tvo kaflana í handritahlutanum fyrir þennan tíma.

Miðvikudagur eða föstudagur 8.55-9.35 (sjá kosningu)
Handritagerð frh. Lesið næsta kafla í handritahlutanum.

Á miðvikudag fellur niður kennsla í 3.,4. og 5. tíma vegna tónleika og heilsuátaks. Ef við færum þennan tíma yfir á föstudag, þá þurfum við ekki að mæta í skólann fyrr en 12.40. Ef það hljómar vel, kjósið þá "já" í kosningunni hér til hægri.

Föstudagur 14.55-16.50
Bíómynd vikunnar. Horfum að öllum líkindum á Les quatre cents coups (400 höggin) eftir Francois Truffaut. Hún er ekki bara vel skrifuð, heldur er hún líka gott dæmi um mynd þar sem sagan er byggð á ævi höfundar, þ.e. aðalpersónan Antoine Doinel er í grófum dráttum Truffaut.

Engin ummæli: