sunnudagur, 11. janúar 2009

Dagskrá 2. viku, 12.-16. janúar

Sunnudagur 11. janúar, kl. 15.00 í Háskólabíó
Sólskinsdrengur, heimildamynd eftir Friðrik Þór Friðriksson.
(mér finnst soldið seint að breyta tímanum núna, þ.a. ég held mig við þrjú-sýninguna og vona að einhverjir láti sjá sig).

Mánudagur 8.10-9.35
Ljúkum við handritahlutann í heftinu. Förum í kafla 7, og svo á hundavaði yfir restina af handritahlutanum.
Byrjum hugsanlega á Film Directing Fundamentals, köflum 1 og 2.

Miðvikudagur 8.25-9.35
Fáum Friðrik Þór í heimsókn.
Allir tilbúnir með 2-3 spurningar.
Bannað að mæta seint.

Engin ummæli: