Mánudagur 8.10-9.35Verkefnatími. Tökum fyrir handritið
A Piece of Apple Pie.
Þið fáið í hendurnar grunnflötinn að dænernum þar sem myndin á að gerast og handritið, og eigið svo að skipuleggja tökur á myndinni (sviðsetningu og uppsetningu myndavélar), á sama hátt og sýnt var í verandasenunni í
Notorious.
Miðvikudagur 8.55-9.35Skoðum hvernig
A Piece of Apple Pie er tekin fyrir í
FDF.
Sjáum mynd máladeildarhópsins.
Föstudagur 14.55-16.30Bíómynd vikunnar.
Þessa stundina hallast ég að
Hold Up Down (Hôrudo appu daun) í leikstjórn Sabu. Þetta er nýleg japönsk gaman-hasarmynd sem ég held mikið upp á. Hún er alls ekki fullkomin, en á köflum er hún ótrúleg snilld.