sunnudagur, 1. febrúar 2009
Dagskrá 5. viku, 2.-6. feb
Mánudagur 8.10-9.35
Verkefnatími. Tökum fyrir handritið A Piece of Apple Pie.
Þið fáið í hendurnar grunnflötinn að dænernum þar sem myndin á að gerast og handritið, og eigið svo að skipuleggja tökur á myndinni (sviðsetningu og uppsetningu myndavélar), á sama hátt og sýnt var í verandasenunni í Notorious.
Miðvikudagur 8.55-9.35
Skoðum hvernig A Piece of Apple Pie er tekin fyrir í FDF.
Sjáum mynd máladeildarhópsins.
Föstudagur 14.55-16.30
Bíómynd vikunnar.
Þessa stundina hallast ég að Hold Up Down (Hôrudo appu daun) í leikstjórn Sabu. Þetta er nýleg japönsk gaman-hasarmynd sem ég held mikið upp á. Hún er alls ekki fullkomin, en á köflum er hún ótrúleg snilld.
Verkefnatími. Tökum fyrir handritið A Piece of Apple Pie.
Þið fáið í hendurnar grunnflötinn að dænernum þar sem myndin á að gerast og handritið, og eigið svo að skipuleggja tökur á myndinni (sviðsetningu og uppsetningu myndavélar), á sama hátt og sýnt var í verandasenunni í Notorious.
Miðvikudagur 8.55-9.35
Skoðum hvernig A Piece of Apple Pie er tekin fyrir í FDF.
Sjáum mynd máladeildarhópsins.
Föstudagur 14.55-16.30
Bíómynd vikunnar.
Þessa stundina hallast ég að Hold Up Down (Hôrudo appu daun) í leikstjórn Sabu. Þetta er nýleg japönsk gaman-hasarmynd sem ég held mikið upp á. Hún er alls ekki fullkomin, en á köflum er hún ótrúleg snilld.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hvaða útgáfu af FDF er verið að nota?
FDF classic 6.2 útgáfuna
Við miðum við 3. útgáfu. Hins vegar eru ekki miklar breytingar frá 2. útgáfu. Eftir því sem ég best fæ séð eru bara kaflar 13 og 14 nýir (Staging and Camera for an Action Scene og Staging and Camera for a Narrative Scene).
Skrifa ummæli