föstudagur, 27. nóvember 2009

Handritamappan

Skil á handritamöppunni eru í seinasta lagi föstudaginn 4. des.

Í handritamöppunni eiga að vera eftirfarandi verkefni:
Æfingar Lýsing
Verkefni 1a Búa til fullskapaða persónu
Verkefni 1b Hvatningaratvik og drög að boga fyrir persónu í 1a
Æfing 1 X í herbergi
Sérverkefni 1 Sögu-útlína byggð á skrýtinni frétt
Æfing 5 Hljóð með merkingu
Æfing 3 Location, veiðikofi
Æfing 7 Manneskja úti í bæ
Æfing 8 Persónur úr æfingu 7 hittast á staðnum í æfingu 8
Verkefni 9-11 Söguútlína úr þjóðsögu
Æfing 10 Samtal
Verkefni 13 Söguútlína um uppgötvun
Verkefni 14 Undirbúningur fyrir handrit
Æfing 18 Spurningar um handrit
Verkefni 15 Uppkast að handriti

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Siggi. Er séns á að nálgast handritaglærusýninguna á gamla .ppt formattinu en ekki .pptx?

Halldór

Siggi Palli sagði...

Já. Ég skal setja það inn á morgun. Annars áttu auðvitað að vera búinn að ná þér í file converter fyrir löngu (ókeypis hjá microsoft). Það er frekar mikil fötlun að geta ekki opnað nýja formattið.

Nafnlaus sagði...

mímímímímímímí

Margrét sagði...

Hérnaaaa, þarf ekki að fara yfir bloggin bráðum? eftir að fara yfir 6 hjá mér...
bara svona spá..

Nanna Elísa sagði...

Ég var að pæla hvort að síðustu bloggin mín (skrifuð fyrir eða á 4.des) færu inn í bloggeinkunnina fyrir jól? Það er neflilega ekki búið að fara yfir þau.

Kveðja
Nanna Elísa

Margrét sagði...

Getum við fengið að vita hvað við fengum fyrir seinni fyrirlestrana?