sunnudagur, 25. nóvember 2007
Áætlun næstu viku
Ég er búinn að vera syndsamlega latur við þetta blogg upp á síðkastið, eiginlega lítið skárri en þeir sem ég hef verið að skamma. Ég sem ætlaði að vera góð fyrirmynd - það entist rétt fram yfir kvikmyndahátíð, svo missti ég dampinn...
Mánudagur
8:10-9:35
Alexander, Andrés og Emil frumsýna stuttmynd
Höfum þetta kannski í seinni tímanum svo að sem flestir sjái hana.
Segjum skilið við FDF
Lítum yfir 17. og seinasta kaflann í Film Directing Fundamentals, undir yfirskriftinni "Hvað næst?"
Ef við höfum tíma lítum við kannski á eina stuttmynd. Ég er búinn að vera allt of latur við að sýna ykkur stuttmyndir, þrátt fyrir að þetta sé formið sem við erum að vinna með í verklega þættinum. Coming to Town er lokaverkefni úr einhverjum skóla (man ekki hvaða) - ansi hress jóla- semi-hryllingsmynd. West Bank Story er West Side Story nema milli Ísraela og Palestínumanna.
16:10-18:00
Bíómynd. Hint: við erum enn ekki búnir að horfa á mynd frá Asíu.
Miðvikudagur 8.10-9.35
Seinustu þrjá tímana í haust ætlum við að horfa á óð Martin Scorsese til bandarískrar kvikmyndasögu.
Mánudagur
8:10-9:35
Alexander, Andrés og Emil frumsýna stuttmynd
Höfum þetta kannski í seinni tímanum svo að sem flestir sjái hana.
Segjum skilið við FDF
Lítum yfir 17. og seinasta kaflann í Film Directing Fundamentals, undir yfirskriftinni "Hvað næst?"
Ef við höfum tíma lítum við kannski á eina stuttmynd. Ég er búinn að vera allt of latur við að sýna ykkur stuttmyndir, þrátt fyrir að þetta sé formið sem við erum að vinna með í verklega þættinum. Coming to Town er lokaverkefni úr einhverjum skóla (man ekki hvaða) - ansi hress jóla- semi-hryllingsmynd. West Bank Story er West Side Story nema milli Ísraela og Palestínumanna.
16:10-18:00
Bíómynd. Hint: við erum enn ekki búnir að horfa á mynd frá Asíu.
Miðvikudagur 8.10-9.35
Seinustu þrjá tímana í haust ætlum við að horfa á óð Martin Scorsese til bandarískrar kvikmyndasögu.
þriðjudagur, 13. nóvember 2007
Tvöfaldur tími á morgun
Gleymdi að minnast á það í gær, en það verður tvöfaldur tími á morgun (miðvikudag). Sem sagt mæting klukkan 8.10. Þetta er svo við náum að hafa fyrirlestur og Andalúsíuhundinn (og smá blaður frá mér...).
Tveir punktar í viðbót:
Tveir punktar í viðbót:
- Sumir þurfa virkilega að taka sig á í blogginu. You know who you are...
- Héðan í frá verða allar bíósýningar óvissusýningar. Ég segi ekki múkk fyrir sýningu - set bara myndina í gang, og þeir sem hafa ekki séð þær geta nálgast myndirnar með ferskum huga. Ég bar þetta undir hópinn sem horfði á Some Like It Hot með mér (alla 7) og þeim leist ágætlega á þetta.
sunnudagur, 11. nóvember 2007
Dagskrá næstu viku
Mánudagur
8.10-8.50
Síðustu tveir fyrirlestrarnir, að því gefnu að hóparnir mæti.
8.55-9.35
Kafli 13 í FDF. Förum yfir Notorious í heild.
16.10-18.00
Annað hvort Sunset Blvd. eða Some Like It Hot.
Sunset Blvd. er sögulega mikilvægari og veitir ágæta tengingu við þöglu myndirnar. Some Like It Hot er skemmtilegri. Miðað við gagnrýnina sem hefur komið á seinustu tvær myndir, þá væri kannski óvitlaust að sýna eina verulega skemmtilega mynd. Double Indemnity kemur líka til greina.
8.10-8.50
Síðustu tveir fyrirlestrarnir, að því gefnu að hóparnir mæti.
8.55-9.35
Kafli 13 í FDF. Förum yfir Notorious í heild.
16.10-18.00
Annað hvort Sunset Blvd. eða Some Like It Hot.
Sunset Blvd. er sögulega mikilvægari og veitir ágæta tengingu við þöglu myndirnar. Some Like It Hot er skemmtilegri. Miðað við gagnrýnina sem hefur komið á seinustu tvær myndir, þá væri kannski óvitlaust að sýna eina verulega skemmtilega mynd. Double Indemnity kemur líka til greina.
laugardagur, 3. nóvember 2007
Fyrirlestrar í næstu viku
Mánudagur kl. 8.10-9.35
Fyrstu fjórir fyrirlestrarnir.
Kurosawa, Bergman, Wilder og Murnau hóparnir flytja fyrirlestrana sína. Til þess að halda góðu flæði væri best að Kurosawa-hópurinn sé tilbúinn um leið og hringir inn, og að hinir hóparnir hafi fyrirlesturinn sinn á USB-lykli, flakkara eða geisladiski, svo við þurfum ekki að treysta á netið.
Miðvikudagur 8.10-9.35
Restin af fyrirlestrunum.
Polanski, Truffaut og Fritz Lang hóparnir flytja sína fyrirlestra. Sömu fyrirmæli gilda hér - fyrsti hópurinn skal vera tilbúinn þegar hringir inn, og allir hópar skulu hafa fyrirlesturinn á USB-lykli, flakkara eða geisladiski. Það er ekki slæm hugmynd að hafa backup - t.d. bæði USB-lykil og geisladisk, ef eitthvað skyldi klikka.
Við sleppum kvikmyndasýningu þessa vikuna.
Fyrstu fjórir fyrirlestrarnir.
Kurosawa, Bergman, Wilder og Murnau hóparnir flytja fyrirlestrana sína. Til þess að halda góðu flæði væri best að Kurosawa-hópurinn sé tilbúinn um leið og hringir inn, og að hinir hóparnir hafi fyrirlesturinn sinn á USB-lykli, flakkara eða geisladiski, svo við þurfum ekki að treysta á netið.
Miðvikudagur 8.10-9.35
Restin af fyrirlestrunum.
Polanski, Truffaut og Fritz Lang hóparnir flytja sína fyrirlestra. Sömu fyrirmæli gilda hér - fyrsti hópurinn skal vera tilbúinn þegar hringir inn, og allir hópar skulu hafa fyrirlesturinn á USB-lykli, flakkara eða geisladiski. Það er ekki slæm hugmynd að hafa backup - t.d. bæði USB-lykil og geisladisk, ef eitthvað skyldi klikka.
Við sleppum kvikmyndasýningu þessa vikuna.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)