sunnudagur, 11. nóvember 2007

Dagskrá næstu viku

Mánudagur
8.10-8.50

Síðustu tveir fyrirlestrarnir, að því gefnu að hóparnir mæti.

8.55-9.35
Kafli 13 í FDF. Förum yfir Notorious í heild.

16.10-18.00
Annað hvort Sunset Blvd. eða Some Like It Hot.
Sunset Blvd. er sögulega mikilvægari og veitir ágæta tengingu við þöglu myndirnar. Some Like It Hot er skemmtilegri. Miðað við gagnrýnina sem hefur komið á seinustu tvær myndir, þá væri kannski óvitlaust að sýna eina verulega skemmtilega mynd. Double Indemnity kemur líka til greina.
Stutt umfjöllun um Sunset Blvd

Stutt umfjöllun um Some Like It Hot


Engin ummæli: