mánudagur, 19. apríl 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Kvikmyndagerð er valfag fyrir 6.-bekkinga í MR.
Námskeiðið er beggja blands - verkleg kennsla í tækniatriðum kvikmyndagerðar og yfirlit yfir kvikmyndasögu og helstu greinar kvikmyndanna. Kynnt verður upphaf kvikmyndagerðar og þróun hennar, sem og áhrif tækniþróunar. Horft verður á ýmis lykilverk kvikmyndanna og nýjar íslenskar kvikmyndir, alls u.þ.b. 12 á hvorri önn. Farið verður verklega og bóklega í grunnþætti kvikmyndagerðar, svo sem myndatöku, lýsingu, klippingu og handritsgerð. Nemendur gera a.m.k. eina stuttmynd á hvoru misseri.
Stefnt er að því að fá fagfólk í heimsókn, bæði í tengslum við frumsýningar íslenskra kvikmynda og til þess að kynna reynslu sína af faginu.
Nemendur halda dagbók um kvikmyndir sem þeir sjá og annað tengt námskeiðinu. Einnig eru nemendur hvattir til reglulegra kvikmyndahúsaferða, sér í lagi á kvikmyndahátíðir.
Markmið:
Að nemendur
6 ummæli:
Týpískur Spalli að skella skuldinni á alla aðra en sjálfan sig...
Gummi Fel
Nei. Ég bara rakst á þessa mynd (eftir að þið tókuð prófið) og sá að það vantaði líka arinn inn á hana. Og mér fannst það fyndið.
Jæja Siggi minn. Hvenær detta einkunnir inn fyrir lokaverkefnin?
Kv. Halldór
Vá hvað það var einhver ótrúlega sniðugur að kommenta undir mínu nafni.
Haha
Jæjaaa.. er ekki kominn tími á einkunnirinar okkar? allavega úr myndunum!
Já einkunnagjöfin lætur standa á sér! :(
Skrifa ummæli