Tveir punktar í viðbót:
- Sumir þurfa virkilega að taka sig á í blogginu. You know who you are...
- Héðan í frá verða allar bíósýningar óvissusýningar. Ég segi ekki múkk fyrir sýningu - set bara myndina í gang, og þeir sem hafa ekki séð þær geta nálgast myndirnar með ferskum huga. Ég bar þetta undir hópinn sem horfði á Some Like It Hot með mér (alla 7) og þeim leist ágætlega á þetta.
2 ummæli:
Sælir, ég var að pæla hvort þú hafir í hyggju að birta fyrirlestra-reviews á sama hátt og þú birtir blogg- og stuttmynda-reviews?
Það væri gaman að sjá það, líka til að rifja upp hvaða leikstjóra var fjallað um.
Ég mun birta umsagnir um leið og ég er tilbúinn með þær, vonandi á allra næstu dögum.
Skrifa ummæli