þriðjudagur, 18. desember 2007
Mæting og ástundun og jólaeinkunnir
Jæja, ég ætla að bíða með að setja þessar einkunnir hingað inn í bili. Það er óþarfi að vera að birta einkunnir einstakra nemenda á opinni síðu. En þær eru komnar inn á myschool.
Smá punktur um ástundunareinkunn
Einkunnin mæting og ástundun byggist að miklu leyti á mætingu og þar við bætist algjörlega óræður þáttur sem er samkvæmt minni hentistefnu. Í grunnin virkar það þannig að ef viðkomandi er jákvæður, virkur og lætur virkilega til sín taka í tímum þá fær hann plús - ef hann tekur lítinn þátt í tímum, er neikvæður eða ósýnilegur, þá fær hann mínus.
Smá punktur um ástundunareinkunn
Einkunnin mæting og ástundun byggist að miklu leyti á mætingu og þar við bætist algjörlega óræður þáttur sem er samkvæmt minni hentistefnu. Í grunnin virkar það þannig að ef viðkomandi er jákvæður, virkur og lætur virkilega til sín taka í tímum þá fær hann plús - ef hann tekur lítinn þátt í tímum, er neikvæður eða ósýnilegur, þá fær hann mínus.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli