föstudagur, 11. janúar 2008

Klippitölvan komin í hús

Ég fékk klippitölvuna í gær og í dag setti ég upp hugbúnaðinn. Það tók tímann sinn, og alltaf vildi hún fá að skipta um diska, þ.a. ég var farinn að hlaupa upp á skrifstofu í hverjum einustu frímínútum til þess að setja næsta disk í...
Þetta er þvílíkt tryllitæki. 17" macbook pro, 2,4Ghz Intel core duo, 4GB í minni. Í næstu viku fæ ég svo útanáliggjandi harðan disk til þess að vinna með myndefnið, og þá erum við "good to go".

Engin ummæli: