föstudagur, 11. janúar 2008
Klippitölvan komin í hús
Ég fékk klippitölvuna í gær og í dag setti ég upp hugbúnaðinn. Það tók tímann sinn, og alltaf vildi hún fá að skipta um diska, þ.a. ég var farinn að hlaupa upp á skrifstofu í hverjum einustu frímínútum til þess að setja næsta disk í...
Þetta er þvílíkt tryllitæki. 17" macbook pro, 2,4Ghz Intel core duo, 4GB í minni. Í næstu viku fæ ég svo útanáliggjandi harðan disk til þess að vinna með myndefnið, og þá erum við "good to go".
Þetta er þvílíkt tryllitæki. 17" macbook pro, 2,4Ghz Intel core duo, 4GB í minni. Í næstu viku fæ ég svo útanáliggjandi harðan disk til þess að vinna með myndefnið, og þá erum við "good to go".
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli