fimmtudagur, 28. febrúar 2008

Harði diskurinn kominn

Fékk loks utanáliggjandi harða diskinn fyrir klippitölvuna. Mæli með því að Ólympíuliðið komi og fái hann hjá mér áður en þeir byrja að klippa.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

tryllitæki