sunnudagur, 29. mars 2009

Dagskrá 13. viku, 30. mars - 3. apríl

Mánudagur 8.10-9.35
Kvikmyndasaga.
Evrópa til 1930. (sjá kafla 3 í A Short History of Film)
Byrjum kannski á Hollywood stúdíókerfinu fyrir stríð (kafla 4 í A Short History of Film).

Miðvikudagur 8.10-9.35
Kvikmyndasaga.
Hollywood stúdíókerfið fyrir stríð (kafli 4).
Evrópa framyfir stríð, í mjög stuttu máli (kafli 5).

Föstudagur
Ég ætla að leyfa ykkur að ráða hvort þessi tími verði að morgni eða um eftirmiðdegi.
Horfum á myndirnar ykkar.
Ef tími gefst til lítum við kannski á meiri kvikmyndasögu.

Engin ummæli: