þriðjudagur, 25. mars 2008

Morgundagurinn

Mæting kl. 8.55.

Mælist til þess að menn mæti með klippitölvuna, og það á réttum tíma (reyndar helst nokkrum mínútum fyrr). Ef þeir gera það, þá getum við kíkt á stuttmyndir. Ef ekki, þá þarf ég að töfra eitthvað fram úr erminni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Engar áhyggjur...hún verður komin á slaginu 8.50. Þyrftum samt að fá hana aftur, engan veginn búnir með klippinguna þar sem allt páskafríið fór í lærdóm!!!