sunnudagur, 5. október 2008

Dagskrá 7. viku, 6.-10. október

Sunnudagur kl. 15.30 í Háskólabíó
Hópferð á Reykjavík-Rotterdam
Ég gleymdi að athuga tímann á sýningunni. Hún er sem sagt sýnd 15.30. Vona að allir sjái þetta fyrir sýningu.

Mánudagur kl. 8.10-9.35

Byrjum að tala um heimildamyndir. Þar sem heftið er enn ekki komið hef ég sett fyrstu tvo kaflana um heimildamyndagerð inn á MySchool. Mæli með því að þið lesið þá.

Miðvikudagur 8.20-9.35
Óskar Jónasson, leikstjóri Reykjavík-Rotterdam (og Svartra Engla og Sódómu) kemur í heimsókn.
Fyrir þennan tíma verða allir að vera búnir að sjá myndina.
Munið að vera tilbúin með 2-3 spurningar.
BANNAÐ AÐ KOMA SEINT

2 ummæli:

Gísli Guðlaugsson sagði...

Byrjar miðvikudagstíminn sem sagt 08:20 eða er þetta innsláttarvilla?

Siggi Palli sagði...

Hann byrjar 8:20.