sunnudagur, 26. október 2008

Dagskrá 10. viku, 27.-31. okt

Mánudagur 8.10-9.35
Höldum áfram að tala um heimildamyndir.
Horfum m.a. á stuttu heimildamyndina City of Gold.

Miðvikudagur 8.55-9.35
Síðasti heimildamyndatíminn.

Föstudagur 14.55-17.00
Horfum á sigurvegara netkosningarinnar.

1 ummæli:

Hugosson sagði...

Ein hugmynd: Þar sem það er hægt að kjósa oft í þessum kosningum á netinu og efstu tvær myndirnar eru svona jafnar. Eigum við þá ekki að kjósa með handauppréttingu í tímanum á morgun um hvora þeirra við horfum á, svona svo fólk fari ekki að svindla til að sín mynd vinni?