laugardagur, 11. október 2008

Dagskrá 8. viku, 13.-17. okt

Sunnudagur kl. 18 í Kringlubíó
Hópferð á Queen Raquela. Reynum að ná betri mætingu en seinast.












Mánudagur 8.10-9.35

Heimildamyndagerð.
Skoðum proposal hjá hópunum og ræðum hugmyndirnar.
Smá fyrirlestur líka.

Miðvikudagur 8.20-9.35
Ólafur Jóhannesson, leikstjóri Queen Raquela, kemur í heimsókn.
Allir eiga að vera búnir að sjá myndina.
Allir eiga að vera tilbúnir með 2-3 spurningar.
Bannað að mæta seint.

2 ummæli:

birta sagði...

skil ég þig réttilega: enginn tími á föstudaginn?

Siggi Palli sagði...

Rétt er það. Queen Raquela kom í staðinn.