miðvikudagur, 20. ágúst 2008

Dagskrá viku 1

Föstudagur 22. ágúst
8.10-8.50: Kynning á námskeiðinu og spjall.

8.55-9.35: Horfum á nokkrar stuttmyndir til þess að koma okkur í gírinn.

Seinni tímarnir verða ekki kenndir í dag.

Mánudagur 25. ágúst
8.10-9.35: Kynning á myndavélinni okkar.

Miðvikudagur 27. ágúst
8.55-9.35: Fyrsta verkefnið, Stuttmyndamaraþonið, er kynnt og lagt fyrir.

Bíóferð
Í þessari viku eigið þið að fara á a.m.k. tvær sýningar á Reykjavík Shorts & Docs og skrifa bloggfærslu um hvora ferð. Hér er dagskráin:
Ég ætla að leyfa ykkur sjálfum að velja sýningar að fara á, en mæli þó sérstaklega með að þið farið á "Íslenskar heimildarmyndir" og eina stuttmyndasýningu.
Verð á einstakar sýningar er 600kr. Þið getið líka fengið passa sem gildir á allar myndirnar á sérstöku tilboðsverði (2500kr. held ég).

Engin ummæli: