föstudagur, 14. september 2007

Guðný Halldórsdóttir kemur á miðvikudag

Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri Veðramóta, kemur í heimsókn til okkar næsta miðvikudag, þann 19. september. Fyrir þann tíma verða allir að vera búnir að fara á myndina, og þið eigið að vera tilbúnir með a.m.k. 3 spurningar svo það verði örugglega góð umræða hjá okkur. Einar er að athuga með Hilmi Snæ, og það væri auðvitað frábært að fá þau bæði.
Mætum svo endilega sem flestir í hópferð á myndina á sunnudag (sjá tilkynningu fyrir neðan).

1 ummæli:

Björn Brynjúlfur sagði...

Er ekki skandall að skólinn standi fyrir ferð á kvikmynd þar sem persónurnar reykja?

Ég bara spyr :)