mánudagur, 10. september 2007

Maraþonið hefst...

Þessa viku er stuttmyndamaraþon. Hver hópur fær 24 tíma til þess að gera stuttmynd. Á meðan eru engir tímar.
Skrifið síðan færslu um gerð myndarinnar, upplifun ykkar, hvað þið lærðuð og hvað hefði betur mátt fara (og hvað sem er annað sem ykkur dettur í hug).
Gangi ykkur vel og hafið gaman af þessu.

Engin ummæli: