mánudagur, 10. september 2007
Maraþonið hefst...
Þessa viku er stuttmyndamaraþon. Hver hópur fær 24 tíma til þess að gera stuttmynd. Á meðan eru engir tímar.
Skrifið síðan færslu um gerð myndarinnar, upplifun ykkar, hvað þið lærðuð og hvað hefði betur mátt fara (og hvað sem er annað sem ykkur dettur í hug).
Gangi ykkur vel og hafið gaman af þessu.
Skrifið síðan færslu um gerð myndarinnar, upplifun ykkar, hvað þið lærðuð og hvað hefði betur mátt fara (og hvað sem er annað sem ykkur dettur í hug).
Gangi ykkur vel og hafið gaman af þessu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli