þriðjudagur, 9. október 2007

Tvöfaldur tími á morgun

Ég ætlaði að setja þessa tilkynningu inn fyrr. Efast um að nokkur sjái þetta fyrir morgundaginn, en skelli henni samt inn. Á morgun verður sem sagt tvöfaldur tími, mæting kl. 8.10. Allur tíminn mun fara í The Cabinet of Dr. Caligari.

2 ummæli:

Jón sagði...

Þú hefur allt of litla trú á okkur, við erum alltaf að skoða bloggið.

Siggi Palli sagði...

Gott að heyra.