sunnudagur, 28. október 2007

Gætuð þið sannfært einhvern um að Junior sé besta mynd allra tíma?

...ef svo er, þá getið þið unnið 300 pund.
Einhver snillingur er búinn að stofna til ritgerðakeppni þar sem markmiðið er að sanna að Junior sé besta mynd allra tíma. Já, Junior, myndin þar sem Arnold Schwarzenegger er óléttur!!!
In brief: I (Sandy Smith) have set up this website and competition in order to find an excellent essay proving that Junior is the best film ever. The deadline for this competition is the 25th of December 2007. The competition is open to all, the essay can be of any length, and may be written in any subject. There are five set subjects for the essay, but these are intended as a rough guide - originality will always be rewarded.

There is a cash prize of £300 ($600) for the winner of the competition, and six further prizes of £50 ($100) for each of the following subjects: Art Theory, Media Studies, Philosophy, Social Anthropology and Contemporary World History. Lastly an additional £50 prize will be awarded to the most original essay.
Skoðið þetta nánar á www.juniorbestfilmever.com. Þið gætuð lagt þetta fram sem valfrjálsa verkefnið ykkar!
Þetta ætti að vera lítið mál. Hver gæti efast um ágæti þessarar myndar?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.