Höldum áfram í Film Directing Fundamentals:
- tölum aðeins meira um myndatöku
- skoðum verandasenuna aftur með tilliti til myndatöku og sviðsetningar
- skoðum A Piece of Apple Pie handritið og greinum það niður í smæstu smáatriði
- veltum fyrir okkur sviðsetningu og myndatöku í A Piece of Apple Pie
Mánudagur 16.10-?
Annað hvort Truman Show í leikstjórn Peter Weir eða 8½ eftir Federico Fellini. Þessar myndir eru teknar fyrir í köflum 14 og 15 í FDF og því er æskilegt að við horfum á þær. Það er bara spurning hvort það séu ekki allir búnir að sjá Truman Show.
Miðvikudagur 8.55-9.35
Höldum áfram í Film Directing Fundamentals:
- örfá orð um vinnu með leikurum (kafli 10)
- hlutverkaskipting og ábyrgð leikstjórans (kafli 11)
- skoðum Notorious í heild sinni - hvað getum við lært af henni (kafli 13)
3 ummæli:
Ég væri til í Truman Show - nokkur ár síðan ég sá hana!
Alveg komið nóg af henni. Langar miklu meira að sjá nýja mynd en einhverja drullugóða sem maður hefur séð fimm sinnum áður.
Já, ég hef séð Truman's Show fimm sinnum, til í eitthvað nýtt!
Skrifa ummæli